11.4.2007 | 21:40
Páskarnir hjá mér
Jćja, hvađ skal nú segja?
Ég átti ágćtis páskahelgi, eins og vonandi allir. Fór norđur í Skagafjörđinn á föstudaginn langa, en á páskadag skrapp ég á Akureyri. Já, Ásta vinkona kom ţađan og sótti mig í sveitina, og datt okkur í hug ađ skreppa á rúntinn á Akureyri. Leikar fóru reyndar ţannig, ađ viđ settumst inn á Kaffi Akureyri og eftir gott spjall ţar, keyrđi Ásta mig í sveitina aftur. Ţannig ađ hún fór nokkrar ferđir yfir Öxnadalsheiđina
Svo var fermingarveisla á annann í páskum og svo brunađ í bćinn međ viđkomu í Borgarnesi hjá pabba. Ég opnađi ekki páskaeggiđ, sem ég fékk frá leynivini mínum í leynivinaleiknum í vinnunni um daginn, fyrr en í gćrkvöldi og skođađi málsháttinn, sem nota bene var svo langur ađ ég man hann ekki Og ég hafđi enga lyst á súkkulađinu, borđađi bara lakkrísinn sem var inní
En ég gerđi samt eitt líka, ađfararnótt páskadags. Ég vaknađi bara um miđja nótt og lá andvaka eftir ţađ... međ lagstúf á heilanum... sem mér tókst ekkert ađ losna viđ. Ég samdi viđ hann texta í huganum og til ţess ađ ég gleyndi honum ekki, pikkađi ég hann inná gemsann. Ég gat svo ekki vistađ textann í símann, nema ađ senda mér hann í sms, s.s ég sendi sjálfri mér sms og viđ ţađ vakti ég folann viđ hliđina á mér sem var nú ekkert par ánćgđur međ mig hahahaha En ţessi texti er sá albesti sem ég hef samiđ.
En jćja, ég hef ţetta ekki lengra í bili.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.